Id | Sentence |
---|---|
681 | Að sögn Mikaels standa nú yfir viðræður við stærsta kvikmyndafyrirtæki Norðurlanda, Nordisk Film, um að taka þátt í gerð The Boys. |
961 | Mótleikarar hennar í The Deep End eru ekki af verri endanum. |
1298 | Síðsumars gaf Coldplay út aðra plötu sína, A Rush of Blood to the Head. |
1301 | HALTI Billi frá Miðey (The Cripple of Inishmaan) er eitt þriggja verka hins svokallaða Arans-þríleiks eftir Martin McDonagh (hin eru The Lieutenant of Inishmore og The Banshees of Inisheer). |
1870 | Nú eru þeir með einn stað í Ósló, The Sports Bar. Guðmundur hefur búið í Noregi síðastliðin 15 ár en Þórhallur í 25 ár. |
2036 | Rees-Mogg, ritstjóri The Times, leiðaranum með þessum orðum (lauslega þýtt): "Rökstuddur grunur leikur á að hr. Jagger hafi fengið þyngri dóm en talinn hefði verið hæfilegur ef einhver óþekktur ungur maður hefði átt í hlut." |
2199 | Þannig eru menn ytra gjarnir á að líkja Black Rebel Motorcycle Club, sem almennt kallast BRMC, við prýðissveitina The Jesus and the Mary Chain, sem var upp á sitt besta um miðjan níunda áratuginn. |
2696 | Platan var greinilegt uppgjör við sveitina og hápunktar hennar klárlega "Solsbury Hill" og lokalagið "Here Comes The Flood". |
2727 | ALLT útlit er fyrir að söngspíran óstýriláta, Robbie Williams, sláist í hóp hins sístækkandi hóps frægs fólks sem á það sameiginlegt að hafa komið fram sem gestir í teiknimyndaþáttunum The Simpsons. |
2757 | Margar vondar myndir voru sýndar á árinu en mesta sóuin fólst í hinni andvana fæddu Star Wars: Attack of the Clones og Die Another Day, verstu James Bond-mynd til þessa. |
Id | Sentence |
---|---|
75 | Mílanóblaðið Libero segir, að Kofi Annan, framkvæmdastjóri SÞ, hafi ákveðið, að De Franchis tæki við embættinu af landa sínum, Pino Arlacchi, sem hætti um síðustu áramót. |
80 | Fyrir tíu árum var haldinn álíka umfangsmikill fundur um sjálfbæra þróun í Rio de Janeiro en skiptar skoðanir eru um það hve árangursríkur hann hafi verið. |
5399 | Ritstjórinn Manik de Silva rifjaði upp, að fyrir nokkrum áratugum voru blaðamenn stærsta útgáfufyrirtækisins á Sri Lanka, Lake House, sektaðir fyrir að sjást yfir mismunandi stafsetningu. |
5669 | Goncourt-verðlaunin voru fyrst veitt árið 1903 og hafa þau fallið í skaut höfundum á borð við Marcel Proust, Simone de Beauvoir og Andre Malraux. |
6526 | André de Lorde skrifaði t.d. handrit að ellefu þöglum guignol-myndum sem gerðar voru á tímabilinu 1911-1914. |
7386 | Hún fékk viðurnefnið Madame de Cosel, var lengi fyrsta hjákona konungs og ríkis, Maitresse regnante, Maitresse en titre. |
7744 | "Are you talking to me" er titill myndarinnar, sem er bein tilvísun í frægan frasa Roberts De Niro í Taxi Driver, en playmokarlinn er þó ekkert líkur De Niro að öðru leyti. |
11314 | René Baños forsprakki hópsins segir að á tónleikunum á Listahátíð verði þeir að miklum hluta til með efni af nýjustu plötunni sinni, Cambio de tiempo. |
13348 | "Við heimsóttum m.a. sjóminjasafnið í Paimpol, Musée de la mer. |
14163 | Rafael Macedo de la Concha ríkissaksóknari sagði í viðtali að hann hefði varað Fox forseta við því að "skipulögð glæpasamtök væru stöðugt að leita leiða til að þvo skítuga peninga". |
Most corpora contain snippets of foreign language text. It is interesting to see where such snippets come from. In this subsection we present sample sentences (of more than 40 characters) of the corpus containing the stopwords the, de, and dem
The foreign language stopwords are chosen to identify snippets in English (the), French, Spanish, Italian (de) or German (dem).
select s_id,sentence from sentences where sentence like "% the %" and length(sentence)>40 limit 10;
Please add more stopwords for more languages.
3.2.4.1 Rank for some international stopwords